Foreldrabréf

 

Ágćtu foreldrar,
 

Rannsóknir hafa veriđ samofnar ţví árangursríka forvarnarstarfi sem unniđ hefur
veriđ hér á landi á undanförnum árum. Í febrúar og mars 2007 verđur Evrópska
vímuefnarannsóknin (ESPAD) lögđ fyrir alla nemendur í 10. bekk grunnskóla.
Ţessi rannsókn hefur gegnt lykilhlutverki í forvarnarstarfi hér á Íslandi frá árinu
1995 líkt og í flestum öđrum löndum Evrópu. Hún verđur lögđ fyrir í fjórđa sinn nú
í vor og taka 42 lönd ţátt í rannsókninni.
Rannsóknin er gerđ međ samţykki skólayfirvalda og međferđ upplýsinganna fer í
einu og öllu eftir lögum um persónuvernd. Rannsóknin er nafnlaus og upplýsingar
verđa hvorki raktar til einstaklinga né einstakra bekkja.
Rannsóknarsetur forvarna viđ Háskólann á Akureyri mun sjá um fyrirlögn
rannsóknarinnar í samvinnu viđ Lýđheilsustöđ og fleiri ađila. Nánari upplýsingar um
framkvćmd ESPAD 2007 er ađ finna á heimsíđu rannsóknarinnar www.espad.is
og hjá starfsmönnum Rannsóknarseturs forvarna:

Andrea Hjálmsdóttir andrea@unak.is , GSM 821 1370

Jóhann Ásmundsson ja@unak.is , GSM 866 4495